Þrengt að íslenskri tungu
„Málnotkun í íslensku háskólasamfélagi hefur breyst á undanförnum árum og sú þróun hefur því miður oft orðið á kostnað íslenskrar tungu“ segir í ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu árið 2010.
Nánar„Málnotkun í íslensku háskólasamfélagi hefur breyst á undanförnum árum og sú þróun hefur því miður oft orðið á kostnað íslenskrar tungu“ segir í ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu árið 2010.
NánarHugmyndin www.handrit.is - rannsóknargrunnur og samskrá um íslensk og norræn handrit hefur hlotið 1. verðlaun í Hagnýtingarsamkeppni Háskóla Íslands 2010. Verðlaunin verða afhent á Háskólatorgi föstudaginn 19. nóvember og hefst athöfnin kl 16.
NánarNafnfræðifélagið efnir til fræðslufundar laugardaginn 20. nóvember 2010, í stofu N131 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, og hefst hann kl. 13.15. Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, cand. mag. í sagnfræði, flytur fyrirlestur sem hann nefnir:
NánarVerðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2010 voru afhent á hátíðardagskrá í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Auk þess voru veittar tvær sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskrar tungu.
NánarAlþjóðlegt meistaranám í norrænum miðaldafræðum - Nordic Masters Programme in Viking and Medieval Norse Studies hefst við Háskóla Íslands haustið 2012. Námið er á vegum Háskólans í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Háskólann í Ósló, Háskólann í Árósum og Árnastofnun við Háskólann í Kaupmannahöfn.
NánarÚt er komið ritið Margarítur, hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010. Í ritinu eru yfir 30 stuttar en bráðskemmtilegar greinar Margréti til heiðurs.
NánarLokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði 2010 vegna ársins 2011 sem jafnframt er síðasta almenna úthlutun sjóðsins samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fjármálaráðuneytis. Fjögur verkefni á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu styrki.
NánarVerkefnið META-NORD hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu að upphæð 2.250 þúsund evrur (tæpar 344 milljónir íslenskra króna). Megintilgangur verkefnisins er að skapa tæknilegar forsendur fyrir margmála upplýsingasamfélagi í Evrópu þar sem allir geti notað móðurmál sitt við öflun og úrvinnslu hvers kyns upplýsinga.
NánarKaupmannahafnarháskóli og Árnastofnun í Kaupmannahöfn auglýsa stöðu doktorsnema í tengslum við rannsóknarverkefni um fornaldarsögur. Umsóknarfrestur er til 7. janúar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir stúdenta í norrænum fræðum (sem lokið hafa MA-prófi eða sambærilegu námi). Upplýsingar um stöðuna má finna hér:
Nánar