Hugvísindaþing verður haldið 5. og 6. mars
Hugvísindaþing 2010 verður haldið dagana 5. og 6. mars n.k. Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindasviðs Háskóla Íslands þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Áhugasamir geta tekið dagana frá.
Nánar