Skip to main content

Fréttir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tók til starfa 1. september 2006 við samruna fimm stofnana á sviði íslenskra fræða


Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tók til starfa 1. september 2006 við samruna fimm stofnana á sviði íslenskra fræða: Íslenskrar málstöðvar, Orðabókar Háskólans, Stofnunar Árna Magnússonar, Stofnunar Sigurðar Nordals og Örnefnastofnunar Íslands. Nýja stofnunin tekur við skyldum þeirra og heldur áfram verkefnum sem þær sinntu áður.

Unnið er að heimasíðu fyrir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum en á meðan eru síður gömlu stofnananna virkar. Tenglar inn á þær eru á forsíðunni.