Breytileiki Njáls sögu
Markmið verkefnisins var að rannsaka breytileika Njáls sögu með aðferðum málvísinda, bókmenntafræði, handrita- og textafræði þar sem bæði er beitt samtímalegri greiningu, í tilfelli elstu handritanna sem eru frá 14. öld, og sögulegri greiningu sem felst í því að kanna hvaða breytingar verða á texta og handritum í tímans rás.
Nánar