MÖÐRUVALLABÓK - AM 132 fol. Skinnhandrit - 14. öld
Skinnbók sem mun vera skrifuð nálægt miðri 14. öld og er lang-stærsta og mikilvægasta handrit Íslendingasagna. 189 blöð gömlu bókarinnar eru varðveitt, en þau voru mun fleiri í öndverðu; að auki eru 11 blöð frá 17.
Nánar