Search

Logi Einarsson heimsækir Árnastofnun
Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra heimsótti Árnastofnun á dögunum. Guðrún Nordal tók á móti ráðherra, fór yfir starfsemi stofnunarinnar og sýndi honum húsið. Litið var inn á ýmsar starfsstöðvar og heilsað upp á starfsmenn.
NánarOrmsbók, Edda og latínufræði
Guðrún Nordal spjallar um Ormsbók Snorra-Eddu sem er eitt af fjórum aðalhandritum Snorra-Eddu.
Nánar
Árlegur fundur íslenskukennara sem starfa við erlenda háskóla
Árlegur fundur íslenskukennara sem starfa við erlenda háskóla var haldinn í Reykjavík 11.–14. júní síðastliðinn. Á fundinum voru rædd málefni sem varða íslenskukennslu fyrir erlenda námsmenn og kennsluefni sem stuðlar að því að íslenska sé notuð m.a. í akademísku námi, þýðingum og rannsóknum.
NánarÁrnastofnun og kaffihúsið Ýmir boða til sumarfagnaðar
Kaffihúsið Ýmir í Eddu og Árnastofnun boða til sumarfagnaðar föstudaginn 20. júní kl. 15.
Nánar8th International Conference on Watermarks in Digital Collections
Alþjóðleg ráðstefna um rannsóknir á vatnsmerkjum verður haldin í Eddu 19. og 20. júní. Sjá dagskrá hér.
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis haldinn í Reykjavík
Árlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis verður haldinn 11.–14. júní í Eddu í Reykjavík. Rætt verður m.a. um framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2024–2025 verður kynnt.
NánarHeimur handritanna á Náttúrubarnahátíð á Ströndum
Dagana 11.–13. júlí nk. verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi þar sem Náttúrubarnaskólinn er til húsa.
NánarByltingin að ofan? Alþýðuvæðing rímna á lærdómsöld
Markmið verkefnisins er að kanna þær breytingar sem urðu á tilurð, dreifingu og flutningi rímna á tímabilinu um 1550–1725. Rímur hafa oft verið stimplaðar sem staðnaður, íhaldssamur og menningarlega einangraður kveðskapur. Þetta lífseiga viðhorf til rímna verður hér tekið til endurskoðunar.
Nánar