Hið glataða Njáluhandrit Gullskinna: Varðveisla textans og viðtökur á síðari öldum
Markmið verkefnisins er að rannsaka varðveislusögu Njáluhandrita á síðari öldum. Nýlegar rannsóknir benda til þess að flest þeirra 45 pappírshandrita sögunnar sem skrifuð voru upp á 16.–19. öld séu runnin frá týndri skinnbók sem í einu handritanna er kölluð Gullskinna.
Nánar