Hornsteinn að Húsi íslenskunnar
Hús íslenskunnar hefur risið hratt síðustu misseri og nú er uppsteypu þess lokið. Hornsteinn verður lagður að húsinu 21. apríl en þá verður hálf öld liðin frá því að fyrstu handritin voru flutt aftur heim frá Danmörku. Nánari upplýsingar um viðburðinn verða birtar síðar.
Nánar