Veforðabók fyrir alla
Íslensk-skandinavíska veforðabókin ISLEX var formlega opnuð í gær, á degi íslenskrar tungu. Athöfnin fór fram í Norræna húsinu að viðstöddu margmenni.
NánarÍslensk-skandinavíska veforðabókin ISLEX var formlega opnuð í gær, á degi íslenskrar tungu. Athöfnin fór fram í Norræna húsinu að viðstöddu margmenni.
NánarNýtt tveggja ára meistaranám í miðaldafræðum hefst haustið 2012. Námið er alþjóðlegt og nefnist Viking and Medieval Norse Studies. Árnastofnun er aðili að náminu ásamt Háskóla Íslands, Árósaháskóla, Kaupmannahafnarháskóla og Óslóarháskóla. Útbúið hefur verið kynningarmyndband um námsbrautina:
NánarISLEX-verkefnið fékk styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans 25. nóvember sl. að upphæð 500 þúsund krónum. Styrkurinn verður notaður til að taka upp framburð á uppflettiorðunum í veforðabókinni. ISLEX orðabókin sem var opnuð á dögunum.
NánarÍslensk-skandinavíska veforðabókin ISLEX var formlega opnuð í Svíþjóð þann 23. nóvember sl. Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti, Pam Fredman rektor Gautaborgarháskóla og Svavar Gestsson fyrrum sendiherra Svíþjóðar voru á meðal þeirra sem tóku til máls.
NánarMarianne E. Kalinke hlýtur heiðursdoktorsnafnbót á sviði hugvísinda við Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag, 1. desember, kl. 15:00.
NánarTilnefnt var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2011 í gær í tveimur flokkum, flokki fagurbókmennta og í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
NánarMathias Nordvig, doktorsnemi við háskólann í Árósum, heldur erindi um sambandið milli Óðins og Freys í Ynglinga sögu á fimmtudag, 8. desember, kl. 17 í Árnagarði, stofu 101. Fyrirlesturinn verður á ensku.
NánarÍSLEX veforðabókin hefur hlotið 10 milljónir af fjárlögum til áframhaldandi þróunar verkefnisins á Íslandi. Stofnuninni er þröngur stakkur búinn eftir niðurskurð síðustu ára og því var mikilvægt að stofnunin héldi þessari fjárveitingu til þess að að geta staðið vörð um og aukið enn verðmæti þeirrar fjárfestingar sem þegar liggur í ISLEX.
Nánar