Yfir þúsund stúdentar nema íslensku við erlenda háskóla ár hvert
Íslensk stjórnvöld styðja nú kennslu í nútímaíslensku við fimmtán háskóla í Evrópulöndum, við Manitobaháskóla, Bejingháskóla erlendra tungumála og Wasedaháskóla í Tókýó. Árlegur fundur íslenskukennara, sem starfa við háskóla erlendis, verður haldinn við University College London og Cambridgeháskóla dagana 28. og 29. maí nk.
Nánar