Tímaritið er helgað rannsóknum á íslensku máli og hefur um árabil verið mikilvægur vettvangur fyrir fjölbreytt fræðastarf á sviði málvísinda, orðfræði og nafnfræði.
Íslenskt samstarfsverkefni sem Árnastofnun tekur þátt í fær styrk upp á ríflega 700 milljónir króna til að styrkja innviði fyrir gervigreind á Íslandi.
Að vanda var líf og fjör á Vísindavökunni sem haldin er ár hvert. Rannís hefur yfirumsjón með viðburðinum en þar kynnir fjölbreyttur hópur vísindafólks rannsóknarstarf sitt fyrir almenningi.