23. júlí 2025 Tveir sumarskólar í íslenskri tungu og menningu Í sumar skipulagði íslenskusvið Árnastofnunar tvo sumarskóla í samstarfi við Hugvísindasvið Háskóla Íslands.
7. júlí 2025 Greinakall − Orð og tunga 2026 Tímaritið Orð og tunga óskar eftir greinum til birtingar í 28. hefti tímaritsins (2026). Frestur til að skila greinarhandritum er til 15. október 2025.
3. júlí 2025 Ráðstefna: Stafrænir gagnagrunnar um sögulegan pappír og vatnsmerki Ráðstefnan var haldin í Eddu dagana 19.–21. júní 2025.
2. júlí 2025 Nýr vefstjóri Árnastofnunar Óskar Völundarson hefur verið ráðinn vefstjóri Árnastofnunar.
24. júní 2025 Logi Einarsson heimsækir Árnastofnun Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra heimsótti Árnastofnun á dögunum.
19. júní 2025 Árlegur fundur íslenskukennara sem starfa við erlenda háskóla Fundurinn var haldinn í Reykjavík 11.–14. júní síðastliðinn.
16. júní 2025 Sýningin Heimur í orðum lokuð 17. júní Handritasýningin Heimur í orðum verður lokuð á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
26. maí 2025 Ályktun Íslenskrar málnefndar um íslenskukunnáttu í störfum sem unnin eru á Íslandi Íslensk málnefnd birti 26. maí ályktun um íslenskukunnáttu í störfum sem unnin eru á Íslandi.
19. maí 2025 Hvað er með ásum? í Eddu Föstudaginn 23. maí verður opnuð sýning á verkum barnanna sem tóku þátt í verkefninu Hvað er með ásum?
13. maí 2025 Heimur í orðum tilnefnd til Skosku hönnunarverðlaunanna Hönnunarstofan Studio MB hannaði sýninguna.
13. maí 2025 Ný handrit komin á sýninguna Heimur í orðum Skipt var um handrit á sýningunni Heimur í orðum í byrjun vikunnar.
6. maí 2025 Starfsskýrsla íslenskusviðs 2024 Í starfsskýrslu íslenskusviðs má lesa hvað bar hæst á starfsárinu 2024.