Algengasta bæjarnafnið á Íslandi samkvæmt Bæjatalinu hér á síðunni er nafnið Hóll sem kemur fyrir 31 sinni. Fast á hæla þess er Hvammur og Bakki í þriðja sæti. Hér að neðan er birtur listi yfir algengustu bæjarnöfnin. Sýnd eru öll nöfn sem koma fyrir tíu sinnum eða oftar. Fjöldi tilfella er sýndur í sviga fyrir aftan nöfnin. Tölurnar miðast við Bæjatalið eins og það var í maí 2011.
- Hóll (31)
- Hvammur (28)
- Bakki (24)
- Hlíð (22)
- Grund (21)
- Brekka (20)
- Gröf (19)
- Þverá (18)
- Kirkjuból (17)
- Tunga (17)
- Hof (16)
- Hólar (15)
- Miðhús (15)
- Hamar (14)
- Krókur (14)
- Holt (13)
- Saurbær (13)
- Skarð (13)
- Ás (12)
- Ásgarður (12)
- Eyri (12)
- Fell (12)
- Garður (12)
- Hagi (12)
- Hamrar (12)
- Höfði (12)
- Uppsalir (12)
- Breiðabólstaður (11)
- Bær (11)
- Foss (11)
- Kross (11)
- Reykir (11)
- Árbær (10)
- Ártún (10)
- Bjarnastaðir (10)
- Borg (10)
- Háls (10)
- Hraun (10)
Birt þann 24. ágúst 2018
Síðast breytt 24. október 2023
Síðast breytt 24. október 2023