Konungsbók eddukvæða skráð á landsskrá um Minni heimsins
Konungsbók eddukvæða GKS 2365 4to hlaut nýskráningu á landslista um Minni heimsins, þriðjudaginn 8. mars 2016.
NánarKonungsbók eddukvæða GKS 2365 4to hlaut nýskráningu á landslista um Minni heimsins, þriðjudaginn 8. mars 2016.
NánarUm þessar mundir er verið að kjósa orð ársins 2017. Það eru RÚV, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Mímir, félag stúdenta í íslensku og almennum málvísindum við Háskóla Íslands, sem gangast fyrir kosningunni. Mögulegt er að fletta upp öllum tilnefndum orðum á vefgáttinni málið.is. Tilkynnt verður um niðurstöðu kosningar um orð ársins á þrettándanum 2018.
NánarOrðasafnið skiptist í tvo hluta. Í þeim fyrri er hugtökum raðað eftir flokkum og hinn síðari hefur að geyma ensk-íslenskan og íslensk-enskan orðalista sem eru stafrófsraðaðir. Orðasafnið er ætlað þeim sem sérstakan áhuga hafa á líffærafræði mannsins, s.s. nemenda, kennara og starfsmanna heilbrigðisþjónustu.. Ritstjóri: Jóhann Heiðar Jóhannsson og í ritstjórn með honum voru Hannes Petersen og...
Kaupa bókinagerður Árna Björnssyni sextugum, 16. janúar 1992 Efnisyfirlit: 1. EEG Til árnaðar Árna 2. Bergljót S. Kristjánsdóttir Námsmeyjarraunir 3. Bjarni Einarsson Kvennabarátta grænlensk á 12. öld? 4. Einar G. Pétursson Af gleymdu Dalaskáldi á 19. öld, Bjarna Árnasyni 5. Elsa E. Guðjónsson Árnaðarmenn biskupsdóttur? 6. Erla Halldórsdóttir Landafræði tímans 7. Frosti F....
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen. Blómin Ari Páll Kristinsson: Lektur og langbönd 7 Ármann Jakobsson: Vel menntaðir menn ávallt velkomnir 10 Ásdís Ósk Jóelsdóttir, Guðrún Hannele Henttinen og Herborg Sigtryggsdóttir: Yrjótt, sprengt og spreklótt 12 Einar G. Pétursson: Ekki skaðsöm skepna 15 Emily Lethbridge: Paradís á Íslandi 17 Eva...
Íslensk orðsifjabók. Höfundur bókarinnar er Ásgeir Blöndal Magnússon (1909−1987). 3. prentun.
Kaupa bókinaÍslenskar bænir fram um 1600 hefur að geyma elstu bænir á íslensku, bæði stakar bænir og heilar bænabækur sem varðveittar eru í handritum, sumar í Árnasafni en margar hverjar í erlendum handritasöfnum. Miðað er við árið 1600 vegna þess að upp frá því taka prentaðar bænabækur æ meir við hlutverki bænabóka í handritum. Ýmsar stakar bænir hafa verið gefnar út áður á prenti en bænabækurnar ekki, nema...
Kaupa bókinaEfnisyfirlit / Contents Formáli ritstjóra / Preface (Ari Páll Kristinsson) Greinar / Articles Veturliði G. Óskarsson: Loanwords with the prefix be- in Modern Icelandic: An example of halted borrowing (útdráttur/abstract) Erla Erlendsdóttir: Lomber, spaddilía, basti, ponti ... Um nokkur spænsk spilaorð í íslensku (útdráttur/abstract) Marion Lerner: Af „setubingum“ og...