Search
Ættarnöfn á Íslandi
Á heimasíðu stofnunarinnar er nú kominn nýr liður sem nefnist Ættarnöfn á Íslandi og er eftir Svavar Sigmundsson. Um er að ræða skrá sem er birt á vinnslustigi til þess að afla nánari upplýsinga um tilkomu nafnanna hér á landi.
Nánarreyfarakaup
Orðið reyfarakaup eru nú einkum notað í fleirtölu, t.d. í orðasambandinu að gera reyfarakaup í merkingunni ‘að gera mjög góð kaup, kaupa á mjög hagstæðu verði’. Í eldra máli eru þó einnig dæmi um að orðið sé haft í eintölu í sömu merkingu samkvæmt Ritmálssafni Orðabókar Háskólans.
Nánarprívatbíll
Orðið prívat og samsetningar með prívat- að forlið fara að tíðkast mjög þegar kemur fram á 19. öld (sjá Ritmálssafn Orðabókar Háskólans). Hins vegar rata þessi orð ekki í prentaðar orðabækur fyrr en upp úr miðri 20. öld, að Íslenzk orðabók Menningarsjóðs (1963) og viðbætir við orðabók Blöndals (1963) koma út.
Nánaræðiber
Merking og notkun Æðiber eru svört og eitruð ber belladonnajurtarinnar sem notuð hafa verið til lækninga og sem fegrunarlyf í Evrópu frá fornu fari. Þessi jurt vex ekki villt á Íslandi og orðið virðist ekki algengt í eiginlegri merkingu. Þó eru dæmi um hana í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans.
Nánarveira og vírus
Orðin veira og vírus eru samheiti og vísa bæði til örsmárra einda sem eru sníklar í frumum og valda ýmsum sjúkdómum. Um bæði orðin má finna dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans og í rafrænum gagnasöfnum er fjöldi dæma um þau.
Nánar