Search
Jónasarverðlaunin afhent í Eddu
Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember í 28. sinn.
NánarÖrfyrirlestrar í Eddu opnir almenningi
Miðvikudaginn 15. nóvember munu fræðimenn og kennarar sem starfa í Eddu halda örfyrirlestra kl. 15−18. Hátt í tuttugu fyrirlestrar um íslenskt mál, fornsögur og önnur skyld efni verða fluttir í fyrirlestrasal Eddu.
NánarTímamót í sögu íslenskra orðabóka
Vinnu við 1. útgáfu Íslenskrar nútímamálsorðabókar er nú lokið.
NánarÁrna Magnússonar fyrirlestur
Árna Magnússonar fyrirlestur verður haldinn á fæðingardegi Árna 13. nóvember. Fyrirlesari að þessu sinni er Haraldur Bernharðsson, málfræðingur og dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknir hans lúta einkum að málbreytingum og íslenskri málsögu og miðaldahandritum sem heimild um mál fyrri alda.
NánarFlutningar í Eddu – upplýsingasíða
Mikilvægar upplýsingar Bókasafn stofnunarinnar er opið. Sjá nánar. Handritasafn stofnunarinnar er lokað. Örnefnasafn stofnunarinnar er lokað.
NánarStaða handritaskrásetjara er laus til umsóknar
Verkefnið felst í skráningu fornbréfa og bréfabóka í rafrænan gagnagrunn.
Nánar