Rætt um Ísak
Laugardaginn 18. maí mun Gyrðir Elíasson ræða við Hauk Ingvarsson og Kristínu Svövu Tómasdóttur um skáldið og manninn Ísak Harðarson en þá verður liðið rétt rúmlega ár síðan Ísak féll frá. Farið verður yfir feril hans, rætt um helstu áfanga og staldrað við ljóð, sögur og þýðingar eftir því sem tilefni gefst til.
Nánar