Alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu 2022
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 4.–29. júlí.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 4.–29. júlí.
NánarRáðstefnan EUROCALL 2022: Intelligent CALL, granular systems and learner data verður haldin 16.–19. ágúst 2022 í Veröld – húsi Vigdísar.
NánarVið úthlutun úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur hlaut LEXIA-orðabókin tvo styrki en orðabókin tengir saman íslensku og frönsku annars vegar og þýsku hins vegar.
NánarUndanfarin ár hefur skapast mikil umræða í íslensku samfélagi um kyn og hvernig félagslegar hugmyndir um kyn endurspeglast í íslensku máli, ekki síst frá málfræðilegu sjónarhorni.
NánarÁ undanförnum tveimur árum hefur veforðabókin ISLEX (islex.is) stækkað um 5400 orð.
NánarÞjóðfræði fæst við afar fjölbreytt viðfangsefni, í raun allt sem viðkemur hversdagsmenningu bæði fyrr og nú og sækja því þjóðfræðingar heimildir víða að. Hér hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eru varðveitt ýmiss konar gögn sem gagnast við þjóðfræðirannsóknir (sem og aðrar).
Nánar