Hvað á býlið að heita? Um starfsemi örnefnanefndar
Greinin er lítið breytt frá fyrirlestri sem haldinn var þann 29. nóvember 2009 á vegum Nafnfræðifélagsins. Inngangur
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarÚt er komið í ritröð Árnanefndar í Kaupmannahöfn, Editiones Arnamagnæanæ (Series B, vol. 7), annað bindi sagna um Guðmund góða Arason; sú gerð sem kölluð hefur verið B-gerð (GB). Guðmundur fæddist 1161 og var Hólabiskup frá 1203 til dauðadags 1237.
NánarÚt er komin bókin Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning í ritstjórn Birnu Arnbjörnsdóttur, Höskuldar Þráinssonar og Úlfars Bragasonar. Bókin inniheldur safn greina eftir 20 höfunda.
NánarMargrét Þórhildur Danadrottning kom á sýninguna Lífsblómið – Fullveldi Íslands í 100 ár í Listasafni Íslands 1. desember 2018, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands og Elizu Reid forsetafrú.
NánarHvammsbók Njálu – AM 470 4to Á sýningunni Lífsblómið – fullveldi Íslands í 100 ár sem nú stendur yfir
NánarÍslensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal kom út á árunum 1920–1924. Árið 2016 var hafist handa við að gera orðabókina aðgengilega á vefnum.
NánarGreinin er lítið breytt frá fyrirlestri sem haldinn var þann 29. nóvember 2009 á vegum Nafnfræðifélagsins. Inngangur
Nánar