Nordkurs-námskeið í júní
Íslenskusvið Árnastofnunar annast skipulagningu Nordkurs-námskeiðs í íslenskri tungu og menningu sem haldið er árlega í samvinnu við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Í ár tóku 26 nemendur þátt en þeir komu frá ýmsum háskólum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.
Nánar