Search
Skáldkona frá 15. öld
Hvert er elsta varðveitta bókmenntaverkið sem vitað er að íslensk kona hefur samið? Hætt er við að ýmsum mundi vefjast tunga um tönn að svara þessari spurningu. Mörg eddukvæði þykja bera kvenlegan svip en engar beinar heimildir eru um að konur hafi samið þau.
NánarFélag íslenskra fræða: Guðrún Ingólfsdóttir um handritasyrpur
Félag íslenskra fræða Rannsóknarkvöld 21. mars kl. 20 ReykjavíkurAkademíunni, JL-húsinu, Hringbraut 121, 107 Reykjavík Guðrún Ingólfsdóttir: „Í hverri bók er mannsandi.“ Handritasyrpur – bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld.
NánarPrentlist og Passíusálmar í Hallgrímskirkju
Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Listvinafélag Hallgrímskirkju bjóða á opnun sýningarinnar Prentlist og Passíusálmar laugardaginn 24. mars kl. 14.00.
Nánar