Search
Messudagar kvendýrlinga kaþólsku kirkjunnar
Eins og kunnugt er, er dýrlingur í kaþólskri trú karl eða kona sem hefur gert eitthvað í lifanda lífi sem veitir honum eða henni sérstakan sess við hlið Guðs á himnum. Dýrlingar skiptast í tvo hópa, játara og píslarvotta sem létu líf sitt fyrir trúna. Meginhlutverk dýrlinga var að vera árnaðarmenn, þ.e. milligöngumenn fólks við Guð.
NánarAf vergirni Gunnhildar konungamóður
Konur í íslenskum miðaldabókmenntum eru sjaldnast aðalpersónur en þó oft áhrifaríkar og frásögninni nauðsynlegar. Í sumum sögum er þáttur kvenna ríkari en öðrum; Laxdæla saga er jafnan ofarlega í huga þeirra sem fjalla um konur og miðaldabókmenntir.
NánarÁstir og útsaumur. Kvennakvæðin í Eddu: Guðrúnarkviður, Oddrúnargrátur og Guðrúnarhvöt
Hetjukvæðin í Eddu raðast saman í samfellda frásögn. Atburðarásin hnitast um bölið sem hlaust af gulli dvergsins Andvara, og þau ósköp sem græðgi og valdabarátta leiddi yfir hetjur kvæðanna.
Nánar„vorkynna“ höfundar Íslendingasagna „konunum“?
Íslendingasögur fjalla, eins og alþjóð veit, um vígaferli og eilífar þingreiðir og þingsetur karla. Á meðan sitja konur heima og gæta bús og barna og reyna að jafna sig eftir strembið ráðabrugg. Örsjaldan er sjónarhorninu beint inn á heimilið þar sem þær sitja og dilla barni eða skara eld að köku sinni. Þó koma stöku myndir upp í hugann, t.d.
NánarReynistaðarbók – Margvíslegur fróðleikur handa nunnum
Sumar bækur verða til á löngum tíma og það er ekki alltaf auðvelt að segja til um hvenær þær eru fullskrifaðar. Til eru handrit sem minna meira á drög að bók en fullgert rit og sum bera með sér að margir skrifarar hafa lagt hönd að verkinu og sveigt að sínum smekk og áhugamálum.
Nánar