Sýnisbók íslenskrar skriftar aðgengileg á Handritahirslunni
Kennslubókin Sýnisbók íslenskrar skriftar er nú aðgengileg á Handritahirslunni.
NánarKennslubókin Sýnisbók íslenskrar skriftar er nú aðgengileg á Handritahirslunni.
NánarInngangur Fyrsta útgáfan af þessu skjali var unnin í apríl 2016 af hópi um mótun stefnu um opinn aðgang og opin gögn á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur mótað og samþykkt stefnu um opinn aðgang og opin gögn. Með opnum aðgangi er átt við að hver sem er geti kynnt sér efni eða lesið bækur og greinar í gegnum opinn vefaðgang.
NánarÁ sautjándu öld stóðu biskupar landsins, Þorlákur Skúlason (1597–1656) á Hólum og Brynjólfur Sveinsson (1605–1675) í Skálholti, ásamt Jóni Arasyni (1606–1673) prófasti í Vatnsfirði, fremstir í flokki að hrinda af stað viðamikilli afritun texta úr fornum skinnbókum yfir á pappír, sér í lagi verka af sögulegum toga, til að forða þeim frá glötun og
NánarFrestur til að skila greinahandritum í 23. hefti Orðs og tungu (2021) er til 1. september 2020. Með því að senda inn handrit lýsir væntanlegur höfundur sig samþykkan því fyrirkomulagi að greinin verði birt samtímis á prenti og í rafrænni gerð.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 6.–31. júlí nk.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir Nordkurs-námskeiði í íslenskri tungu, menningu, bókmenntum, sögu og samfélagi. Námskeiðið er einkum ætlað norrænum nemendum sem vilja læra og auka þekkingu sína á máli og menningu Norðurlandaþjóða.
NánarÍ nóvember á síðasta ári var haldin ráðstefna sem bar heitið Íslensk lög í samhengi og var á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Lagastofnunar Háskóla Íslands. Á ráðstefnunni komu saman sérfræðingar í handritafræðum og miðaldafræðum til þess að skoða Jónsbók og Kristinrétt Árna biskups Þorlákssonar, lagabækur sem skri
NánarÍslenskt orðanet eftir Jón Hilmar Jónsson fór í loftið í núverandi útgáfu árið 2016. Vefurinn veitir aðgang að yfirgripsmiklu yfirliti um íslenskan orðaforða og innra samhengi hans. Þar má fletta upp orðum og orðasamböndum og sjá hvernig aðrar flettur tengjast í gegnum samsetningar.
NánarKristinréttr Árna Þorlákssonar er mikilvæg heimild fyrir íslenska laga-, trúar- og samfélagssögu á miðöldum. Þrátt fyrir að Kristinréttr sé varðveittur í 50 miðaldahandritum og 62 handritum eftir siðaskipti er textinn fremur óaðgengilegur, sérstaklega utan Íslands, og er lítið fjallað um hann í fræðiritum.
Nánar