Svanhildur María Gunnarsdóttir
Svanhildur María hóf störf hjá Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 1. júní 1995, upphaflega við afleysingar á skrifstofu og textainnslátt, og hefur verið starfsmaður stofnunarinnar samfleytt síðan. Frá...
NánarSvanhildur María hóf störf hjá Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 1. júní 1995, upphaflega við afleysingar á skrifstofu og textainnslátt, og hefur verið starfsmaður stofnunarinnar samfleytt síðan. Frá...
NánarSvanhildur Óskarsdóttir hefur starfað hjá stofnuninni (og forvera hennar) frá árinu 1999. Hún er rannsóknarprófessor á menningarsviði og vinnur að rannsóknum og útgáfum fornra texta. Hún er í starfshó...
NánarTiffany hlaut í janúar 2024 nýdoktorsstyrk úr Rannsóknasjóði Rannís fyrir verkefnið: Að búa til rústir: Bókmenntalegar hugmyndir um heiðin hof í fornnorrænum bókmenntum. Rannsóknarverke...
NánarTrausti hefur verið verkefnisstjóri og forritari hjá stofnuninni frá haustinu 2018. Hann vinnur að þróun og uppfærslum á gagnasöfnum stofnunarinnar og tekur þátt í miðlun þeirra ásamt því að aðstoða s...
NánarÚlfar Bragason, prófessor emeritus, hóf störf árið 1988 á Stofnun Sigurðar Nordals, sem var ein þeirra fimm stofnana sem urðu að sameinaðri Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árið 2006. Úlfar...
NánarVasare Rastonis hefur starfað sem forvörður stofnunarinnar frá hausti 2017. Hún hefur með höndum varðveislu, viðhald og viðgerðir á safnkosti þeim sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum geymi...
NánarNýdoktorsverkefni Yelenu ber yfirskriftina „Tilbrigði, texti og aðferðafræði við gerð á marktæku úrvali þjóðkvæðatexta með áherslu á íslenskar þulur síðari alda“. Rannsóknin er styrkt af Rannís.
Nánar