Handritasmiðja í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi
Fulltrúar frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum ætla að heimsækja Amtsbókasafnið miðvikudaginn 6. apríl kl. 15 og bjóða upp á skemmtilega smiðju fyrir börn og fjölskyldur.
NánarFulltrúar frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum ætla að heimsækja Amtsbókasafnið miðvikudaginn 6. apríl kl. 15 og bjóða upp á skemmtilega smiðju fyrir börn og fjölskyldur.
NánarÞriðjudaginn 22. mars kom hópur frá eistnesku tungumálamiðstöðinni CELR (Center of Estonian Language Resources) í heimsókn á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hópurinn kynnti sér starfsemi á sviði máltækni en fékk einnig kynningu á verkefnum málræktarsviðs og orðfræðisviðs, sem og almenna kynningu á starfsemi stofnunarinnar.
Nánar35. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins, í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands, verður haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 2. apríl 2022. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá og hlekkir í útdrætti erinda má finna hér fyrir neðan. DAGSKRÁ: 10.25−10.30 Setning.
NánarKenningasmiðir um endalok norrænnar byggðar á Grænlandi hafa lítið gert með frásögn arafróða (í merkingunni fróður maður sem þekkir sögu lands síns af frásögnum sér eldri manna, allt að tvö til þrjú hundruð ár aftur í tímann) af því hvernig fór fyrir síðustu norrænu mönnunum þar í landi.
NánarHugvísindaþing verður haldið með hefðbundnu sniði 11. og 12. mars 2022.
NánarNorræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis (Samarbetsämnden för Nordenundervisning i utlandet − SNU), sem stofnunin á aðild að, heldur vorfund sinn sem fjarfund á Zoom 10. mars.
NánarFjöldamargar mennta- og vísindastofnanir um allan heim hafa tekið höndum saman til að styðja úkraínska vísinda- og fræðimenn. Framtakið heitir Science for Ukraine og felst þátttaka í því að bjóða úkraínskum vísindamönnum á flótta aðstoð og aðstöðu til rannsókna.
NánarÍðorðaráðstefna verður haldin í Grósku 28.–29. mars. Ráðstefnunni verður streymt. Gestir þurfa að skrá sig á ráðstefnuna og til að fá aðgang að streymi. hhttps://termnet.eu/terminology-summit-2022-in-iceland.
Nánar