Málþing um skáldið Þorstein frá Hamri
Laugardaginn 17. september verður haldið málþing um skáldið Þorstein frá Hamri í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Þar munu ellefu fyrirlesarar, jafnt rithöfundar sem fræðimenn, fjalla um framlag Þorsteins til íslenskrar tungu, bókmennta og þjóðlegra fræða.
Nánar