Hrísgrjónagrautur og risalamande
Grjónagrautur er þekktur réttur á öllum Norðurlöndum og er oft sérstaklega tengdur við jólin. Á 19. öld varð hrísgrjónagrautur vinsæll hjá borgarastéttinni í Danmörku en þá var hann borðaður til hátíðabrigða. Hrísgrjón voru innflutt vara og hrísgrjónagrautur var dýr réttur.
Nánar