Árnastofnun heldur jólabókamarkað 29.–30. nóvember í Eddu.
Á boðstólum verða nýjar og gamlar bækur á góðu verði og tilvaldar í jólapakkann.
Verð á bilinu 500–10.000 krónur.
Markaðurinn verður haldinn á 1. hæð í alrýminu fyrir framan bókasafnið og er opinn kl. 14–17 báða dagana.