Konungsgersemar: GKS 1002‒1003 fol.
Í tilefni þess að handritin GKS 1002 og 1003 fol. hafa verið mynduð, myndirnar settar á handrit.is ásamt ýtarlegri skráningu, var Susanne M. Arthur fengin til að skrifa um þau handritapistil marsmánaðar.
NánarÍ tilefni þess að handritin GKS 1002 og 1003 fol. hafa verið mynduð, myndirnar settar á handrit.is ásamt ýtarlegri skráningu, var Susanne M. Arthur fengin til að skrifa um þau handritapistil marsmánaðar.
NánarSögur má segja í bundnu máli jafnt sem lausu. Búningurinn sem þeim er sniðinn er að sumu leyti undir tíðarandanum kominn — tiltekið bókmenntaform kemst í tísku og sagnaefni er þá endurunnið og aðlagað nýjum smekk.
NánarAM 347 fol., Belgsdalsbók, er lagahandrit frá miðri 14. öld. Það er 27,3 x 20 cm og 98 blöð. Meginhluti þess (blöð 1‒84) er með einni hendi en þó hefur annar skrifari bætt við allmörgum stuttum lagagreinum. Hinn síðarnefndi hefur að því er virðist einnig skrifað fyrirsagnir í handritinu, sem eru rauðritaðar.
NánarÚt er komin bókin Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar. Bókmenning íslenskra kvenna frá miðöldum fram á 18. öld eftir dr. Guðrúnu Ingólfsdóttur bókmenntafræðing. Bókin er hin 20. í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Af þessu tilefni var Guðrún fengin til að skrifa um handrit í eigu konu.
NánarGKS 3274 a 4to er með glæsilegustu handritum sem skrifuð voru á Íslandi eftir siðskipti. Það er pappírshandrit sem hefur að geyma Jónsbók og skylt efni, svo sem Réttarbætur og samþykktir Alþingis, Kirkjuskipan Kristjáns þriðja, Ribegreinarnar, Þinghlé Kristjáns þriðja, Hjúskaparlög Friðriks annars og Stóradóm.
NánarDagana 20.–21. október verður haldin í Viðey ráðstefna á vegum Árnastofnunar, Miðaldastofu Háskóla Íslands og Miðaldastofu háskólans í Óðinsvéum (Syddansk Universitet). Ráðstefnan ber yfirskriftina Heimur í brotum og hnitast um eitt handrit, GKS 1812 4to, sem er eitt mikilvægasta íslenska alfræðihandritið sem varðveist hefur.
NánarÁrið 1615 seldi Guðrún Magnúsdóttir jörðina Reykjavík á Seltjarnarnesi, en hún var ekkja eftir Narfa Ormsson lögréttumann. Með samþykki sona sinna seldi sú fróma dándikvinna 50 hundruð í Reykjavík með sinni kirkjueign, en áður hafði konungur eignast 10 hundruð í Reykjavík, sem var 60 hundraða jörð.
NánarSkinnhandritið AM 134 4to er elsta handrit Jónsbókar sem varðveist hefur, eða frá lokum 13. aldar. Hugsanlega var handritið skrifað á bilinu 1281–1294 eða skömmu eftir lögtöku Jónsbókar árið 1281.
Nánar