
Gripla XXXII er komin út
Gripla, ritrýnt alþjóðlegt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út.
NánarGripla, ritrýnt alþjóðlegt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út.
NánarTilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar 1. desember. Meðal tilnefninga voru bækur Guðrúnar Ásu Grímsdóttur Sturlunga saga I-III og bók Arndísar Þórarinsdóttur Bál tímans. Við óskum þeim innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
NánarÚt eru komnar tvær bækur eftir Annette Lassen, rannsóknardósent við Árnastofnun. Rannsóknir hennar hafa einkum verið á sviði norrænna fornbókmennta og goðafræði, aðallega fornaldarsagna og ritstýrði hún danskri þýðingu á þeim.
NánarBókin Reykjaholt Revisited. Representing Snorri in Sturla Þórðarson’s Íslendinga saga eftir Úlfar Bragason prófessor emeritus er komin út. Útgefandi er Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum en Andrew Wawn þýddi á ensku.
NánarThe core functions of the scientific work at the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies are researching, recording, processing, and disseminating the data maintained by the institute. This kind of fundamental research is fostered and endorsed by the institute.
NánarStarfsmenn og verkefni á vegum Árnastofnunar hlutu nýverið styrki úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur. Branislav Bédi, verkefnisstjóri á Árnastofnun, hlaut framhaldsstyrk til að vinna við gerð íslensk-þýskrar veforðabókar. Orðabókin er unnin í samstarfi við Háskólann í Vínarborg og verður öllum aðgengileg á vefnum án endurgjalds.
NánarRáðstefnan NORDAND 15 verður haldin 24.−26. maí 2022 í Veröld – húsi Vigdísar. Ráðstefnan er haldin í samvinnu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskóla Íslands.
Nánar