Málþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum COVID-19
Málþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum faraldursins COVID-19 20. júlí 2021 kl. 13.30−15.30 í blönduðu formi á Zoom og í stóra salnum í Norræna húsinu.
NánarMálþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum faraldursins COVID-19 20. júlí 2021 kl. 13.30−15.30 í blönduðu formi á Zoom og í stóra salnum í Norræna húsinu.
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara erlendis verður haldinn 20. júlí í Norræna húsinu. Rætt verður m.a. um hvernig tekist hefur til við að kenna á tímum COVID-19-faraldursins. Einnig verður rætt framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2020−2021 verður kynnt.
NánarMálþing Sagnfræðingafélags Íslands, Handritamálið nýja, verður haldið í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík fimmtudaginn 3. júní kl. 17.
NánarÞrjú verkefni á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna.
NánarStarfsmenn og verkefni á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu veglega styrki á síðustu vikum.
NánarHvernig í ósköpunum á að taka skjöl úr skjalaskápum og gera þau aðgengileg almenningi á netinu með skikkanlegum hætti? Það var úrlausnarefnið sem nafnfræðisvið Árnastofnunar stóð frammi fyrir þegar tekin hafði verið ákvörðun um að gera örnefnasafn stofnunarinnar aðgengilegt á netinu.
NánarÍ tilefni af því að öld er liðin frá fæðingu Hermanns Pálssonar leggja Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum saman krafta sína og efna til ráðstefnu í minningu hans. Ráðstefnan fer fram í Auðarsal í Veröld, Húsi Vigdísar 26. maí frá kl. 16−18.
Nánar