Search
Niðurstöður 10 af 3201
Ársskýrsla 2014
Ársskýrsla Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir árið 2014 er komin út. Ársskýrslan hefur að geyma yfirlit yfir starfsemi stofnunarinnar. Áhugasamir geta fengið skýrsluna senda í pósti (rosasve@hi.is) en einnig er aðgangur að henni á vefnum en í vefútgáfu skýrslunnar er auk þess yfirlit yfir rit og erindi starfsmanna.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum
Alþjóðlega sumarskólanum í handritafræðum lýkur í dag en hann hófst 30. júlí. Þátttakendur eru 52 og koma frá 13 löndum, flestir frá Bretlandi og Þýskalandi. Þeim er skipt í þrjá hópa eftir kunnáttu en allir hafa þeir stundað nám í miðaldafræðum.
Nánar