Skip to main content

Fréttir

Mál og mannréttindi 15. nóvember í tilefni dags íslenskrar tungu

Iðnó. Mynd fengin af vefnum idno.is.

 

Mál og mannréttindi – málræktarþing Íslenskrar málnefndar og MS og hátíðardagskrá mennta- og menningarmálaráðuneytis í tilefni af degi íslenskrar tungu
Iðnó
laugardaginn 15. nóvember 2014

Dagskrá
kl. 13.00–16.00          

50 ára afmælismálþing Íslenskrar málnefndar

  • Ávarp: Guðrún Kvaran, formaður Íslenskrar málnefndar
  • Anna Sigríður Þráinsdóttir: Ályktun Íslenskar málnefndar 2014
  • Upplestur: Svala Pálmarsdóttir, verðlaunahafi úr Stóru upplestrarkeppninni
  • Brynhildur G. Flóvenz: Eru mannréttindi málið? Um rétt til móðurmáls
  • Hilmar Hildarson Magnúsarson: Hinsegin orðræða: Smurning eða sandur í tannhjóli gagnkynhneigða regluverksins?
  • Bryndís Snæbjörnsdóttir: Tjáning og mannréttindi
  • Tónlist: Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarsson
  • Hlé (kaffiveitingar í boði Mjólkursamsölunnar)
  • Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, Hjördís Anna Haraldsdóttir, Rannveig Sverrisdóttir og Valgerður Stefánsdóttir: Án táknmáls er ekkert líf
  • Sigurður Pálsson: Einsleitni eða fjölbreytni
  • Davor Purusic: Íslenska – lykill eða hindrun að íslensku samfélagi?
  • Hlé

kl. 16.05–17.00          

Hátíðardagskrá dags íslenskrar tungu

  • Tónlist: Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson og Sigríður Thorlacius
  • Ávarp mennta- og menningarmálaráðherra
  • Afhending tveggja viðurkenninga í tilefni af degi íslenskrar tungu
  • Ávörp viðurkenningarhafa
  • Upplestur: Róbert Ingi Baldursson, verðlaunahafi úr Stóru upplestrarkeppninni
  • Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar
  • Ávarp verðlaunahafa

Fundarstjóri: Eva María Jónsdóttir