Styrkir úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands
Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands árið 2012 er lokið. Eftirtalin verkefni verða unnin á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
NánarÚthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands árið 2012 er lokið. Eftirtalin verkefni verða unnin á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
NánarFöstudaginn 10. febrúar nk. stendur námsgreinin Íslenska sem annað mál á Hugvísindasviði Háskóla Íslands fyrir ráðstefnunni „Íslenska sem annað líf“ þar sem átta fyrrum nemendur líta yfir farinn veg og ræða um reynslu sína og verkefni, ýmist innan og utan háskólans.
NánarFélag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Jean-Jacques Rousseau – þriggja alda minning laugardaginn 11. febrúar nk. Málþingið er haldið í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, og hefst kl. 13.30 og lýkur um kl. 16.30. Eftirtalin fjögur erindi verða flutt:
NánarDr. Margaret Cormack færði stofnuninni dýrmætar gjafir 26. janúar og 7. febrúar, tvö fágæt vögguprent, þ.e. bækur prentaðar fyrir árið 1500, og eitt handrit frá miðri 15. öld segir í fréttablaði stofnunarinnar sem var sent út rafrænt í gær.
NánarStrengleikar Miðaldastofu Hugvísindastofnunar í Árnagarði stofu 422, fimmtudagurinn 16. febrúar kl. 16.30. Stefan Drechsler flytur erindið: Flateyjarbók and Europe? An investigation of art-historical connections to contemporary art from Iceland, Norway, Denmark and Great Britain's East-Anglia.
NánarSkemmtileg stemmning var á handritasýningu Árnastofnunar á safnanótt um liðna helgi. Þema safnanætur 2012 var magnað myrkur. Svanhildur Gunnarsdóttir safnkennari bauð gestum inn á skrifarastofu frá miðöldum með kálfskinnsbókfelli, fjaðurpennum og sortubleki.
NánarLaugardaginn 25. febrúar nk. heldur Nafnfræðifélagið fræðslufund í Odda, húsi Háskóla Íslands, stofu 106, kl. 13.15. Sigurður R. Helgason, framkvæmdastjóri, flytur erindi sem hann nefnir
Nánar