
Ráðstefna um notkun og endurnotkun pappírs fyrr á öldum
Dagana 27.−28. ágúst var haldin alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna um notkun og endurnotkun pappírs fyrr á öldum.
NánarDagana 27.−28. ágúst var haldin alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna um notkun og endurnotkun pappírs fyrr á öldum.
NánarSönghópurinn Cantores Islandiae syngur í Eddu.
NánarMartyna Daniel heldur erindi í fyrirlestrasal Eddu 1. apríl kl. 15–16. Erindið er hluti af fyrirlestraröðinni Annars hugar.
NánarFöstudaginn 21. mars verður Íslensk-pólsk veforðabók opnuð. Unnið hefur verið að henni undanfarin ár á Árnastofnun og eru þetta því mikil tímamót. Ritstjóri pólska markmálsins er Stanislaw Bartoszek og auk hans unnu að orðabókinni Aleksandra Kieliszewska og Miroslaw Ólafur Ambroziak.
NánarEdinborgarháskóli í Skotlandi auglýsir lausa stöðu íslenskukennara.
NánarÁrnastofnun leitar að hugmyndaríkum og skapandi einstaklingi í starf vefstjóra með reynslu af markaðsmálum.
NánarKomin er út ensk þýðing á rannsókn danska þjóðlagafræðingsins Svend Nielsens á tilbrigðum í rímnakveðskap, en hún kom út á íslensku 2022. The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations er gefin út sem rafbók þannig að hægt er að hlusta á dæmi um kveðskapinn, en bókin segir frá söfnun og rannsókn á rímnakveðskap tíu kvæðamanna á árunum 1964–1971. Kveikjan að rannsókninni voru ummæli sem...
Ármann Jakobsson prófessor fjallar um Morkinskinnu þriðjudaginn 18. mars kl. 12.00 í fyrirlestrasal Eddu.
NánarNorræn ráðstefna um skýrt og skiljanlegt tungutak á sviði laga, réttar og stjórnsýslu.
Nánar