Aðstoðar John við íslenskunámið
Bandarískur tónlistarmaður, John Grant, sem er staddur hér á landi er duglegur að stúdera íslenskuna. „Hann hefur tekið framförum,“ segir leikarinn Guðjón Þorsteinn Pálmarsson um síbatnandi íslenskukunnáttu hans. „Hann kann að læra tungumál. Hann talar rússnesku og þýsku eins og innfæddur og honum sækist námið mjög vel,“ segir hann.
Nánar