Skip to main content

Fréttir

Doktorsstaða í Danmörku

Danir auglýsa doktorsstöðu innan verkefnisins ,,Dansk Editionshistorie". Eitt af undirsviðunum er rannsókn á útgáfum miðaldatexta (danskra og vestnorrænna). Hér gæti verið tækifæri fyrir þann sem vill t.d. rannsaka Jón Sigurðsson eða Konráð Gíslason. Umsjónarfrestur rennur út 10. nóvember kl. 12.00.