Norrænn ferðastyrkur fyrir rithöfund
Veittar verða kr. 150.000 til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrkinn skulu berast Bókasafnssjóði höfunda, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík. Síðasti skiladagur umsóknanna er 9. júlí 2010. Þeim skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum.
Nánar