Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða I−II
Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi. I−II. Þættir úr fræðasögu 17. aldar. Í seinna bindi þessa verks eru fyrsta sinni gefin út tvö rit eftir Jón Guðmundsson lærða (1574−1658). Fyrra ritið Samantektir um skilning á Eddu er uppskrift á köflum úr Snorra-Eddu eftir glötuðu handriti hennar með margfróðum viðbótum Jóns...