
Nýr starfsmaður í tölvu- og tæknimálum stofnunarinnar tekur til starfa
Trausti Dagsson hefur tekið til starfa sem verkefnisstjóri á stjórnsýslusviði við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hann mun annast forritun og stafræna miðlun margvíslegra verkefna á fræðasviðum stofnunarinnar.
Nánar