Veforðabækur við heimavinnu
Á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa verið þróaðar og gefnar út fjölmargar orðabækur ásamt ýmsum gagnasöfnum. Á vef stofnunarinnar er hægt að finna fjölmörg gagnasöfn sem koma að góðum notum, sér í lagi við þessar aðstæður.
Nánar