Vikjulvakakvæði við kvenmenn um nýársleyti
Guð sinn allan geymi lýð fyrir grandi og illu fári; líka hrepptu, lindin blíð, lukku á þessu ári, lukku á þessu ári. Líf og önd, lauka strönd, lausnarans verndi náðarhönd; meinin vönd gjöri ei grönd, so gegni einu hári, líka hrepptu lukku á þessu ári.
Nánar