Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda
Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda, eða RÍM, verður haldinn í fyrirlestrasal Eddu, Arngrímsgötu 5 í Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 2023 kl. 10−15.30. Fundurinn er opinn öllum.
NánarVinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda, eða RÍM, verður haldinn í fyrirlestrasal Eddu, Arngrímsgötu 5 í Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 2023 kl. 10−15.30. Fundurinn er opinn öllum.
NánarFélag íslenskra bókaútgefenda stendur fyrir bókahátíð í Hörpu helgina 25.–26. nóvember. Árnastofnun tekur þátt að þessu sinni og verður með bás þar sem hægt er að kaupa nýjustu bækur stofnunarinnar á góðu verði. Markaðurinn verður opinn kl. 11–17 báða dagana.
NánarUm þessar mundir eru 30 ár frá útgáfu Korku sögu eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Af því tilefni efnir Forlagið til málþings í fyrirlestrasal Eddu í samstarfi við Árnastofnun fimmtudaginn 23. nóvember kl. 16.30. Fjórir fyrirlesarar munu stíga á stokk, þar á meðal höfundur bókarinnar. Dagskrá
NánarDagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember í 28. sinn.
NánarMiðvikudaginn 15. nóvember munu fræðimenn og kennarar sem starfa í Eddu halda örfyrirlestra kl. 15−18. Hátt í tuttugu fyrirlestrar um íslenskt mál, fornsögur og önnur skyld efni verða fluttir í fyrirlestrasal Eddu.
NánarVinnu við 1. útgáfu Íslenskrar nútímamálsorðabókar er nú lokið.
NánarÁrna Magnússonar fyrirlestur verður haldinn á fæðingardegi Árna 13. nóvember. Fyrirlesari að þessu sinni er Haraldur Bernharðsson, málfræðingur og dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknir hans lúta einkum að málbreytingum og íslenskri málsögu og miðaldahandritum sem heimild um mál fyrri alda.
Nánar