Fjögur verkefni fengu styrki úr Þjóðhátíðarsjóði
Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði 2010 vegna ársins 2011 sem jafnframt er síðasta almenna úthlutun sjóðsins samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fjármálaráðuneytis. Fjögur verkefni á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu styrki.
Nánar