Nemendaheimsókn frá Kanada
Þann 7. júní heimsækja nemendur á sumarnámskeiði í Háskólanum í Manitoba Ísland. Þeir munu taka þátt í fyrirlestrum um sögu og náttúru á alþjóðlegu sumarnámskeiði í nútímaíslensku sem haldið er árlega hér á landi á vegum stofnunarinnar og Háskóla Íslands.
Nánar