Icelandic Online - íslenskunám á vefnum
Þann 1. febrúar hefst 8 vikna íslenskunámskeið á vegum Háskóla Íslands sem nefnist: Icelandic Online Plus. Icelandic Online Plus er vefnámskeið í íslensku sem er ætlað erlendum háskólanemum.
NánarÞann 1. febrúar hefst 8 vikna íslenskunámskeið á vegum Háskóla Íslands sem nefnist: Icelandic Online Plus. Icelandic Online Plus er vefnámskeið í íslensku sem er ætlað erlendum háskólanemum.
NánarRannsóknarstofa um íslensk fræði og íslenskukennslu heldur málþing um íslenskukennslu og vefinn þann 27. janúar næstkomandi í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð/Háteigsveg. Þar munu fulltrúar ýmissa stofnana kynna það starf sem þar er unnið og tengist íslenskukennslu á vef.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum Den Arnamagnæanske Samling í Kaupmannahöfn 12. - 20. ágúst 2010
NánarÍslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands halda hina árlegu Rask-ráðstefnu um íslenskt mál og almenna málfræði laugardaginn 30. janúar næstkomandi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.Dagskrá 9.00. Ráðstefnan sett
NánarFyrsta rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða á þessu vormisseri verður haldið næstkomandi fimmtudag, 28. janúar, kl. 20 í húsi Sögufélagsins, Fischersundi 3. Þar flytur Óskar Guðmundsson, rithöfundur, fyrirlestur sem hann nefnir Um ævisögu Snorra Sturlusonar. Höfundur lýsir erindi sínu á þessa leið:
NánarSagnfræðingafélag Íslands og Félag þjóðfræðinga á Íslandi áætla að halda næstu landsbyggðaráðstefnu sína á Suðausturlandi; í Suðursveit og á Höfn Hornafirði. Ráðstefnan verður haldin í samvinnu við Fræðasetur Háskóla Íslands á Höfn og ReykjavíkurAkademíuna, helgina 21.-23. maí.
NánarStjórn Rannsóknasjóðs Rannís hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2010. Þar á meðal eru tvö verkefni sem unnin verða á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
NánarVísindanefnd hefur úthlutað styrkjum úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands. Þar á meðal eru þrjú verkefni sem unnin verða á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
NánarAuglýstir hafa verið styrkir menntamálaráðuneytis til erlendra stúdenta sem hyggja á nám í íslensku við Háskóla Íslands skólaárið 2010-2011. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2010. Upplýsingar og umsóknareyðublöð
NánarStaða íslenskukennara við Sorbonneháskóla í París er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. september 2010. Ráðning er tímabundin til þriggja ára með möguleika á endurráðningu til jafnlangs tíma. Kennsluskylda er 192 tímar á ári. Krafist er M.A. prófs í íslensku og kennslureynslu.
Nánar