Wawnarstræti (alla leið til Íslands), afmælisrit Mette
Út er komið ritið Wawnarstræti (alla leið til Íslands), lagt Andrew Wawn 65 ára. Ritið inniheldur stuttar og skemmtilegar greinar fræðimanna og félaga Andrew til heiðurs. Umsjón með útgáfunni höfðu Robert Cook, Terry Gunnell, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir.
Nánar