Mímisþing 28. mars 2009
Mímisþing, málþing íslenskunema, verður haldið í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna laugardaginn 28. mars 2009 í fundarsal hennar á 4. hæð í JL-húsinu við Hringbraut.
NánarMímisþing, málþing íslenskunema, verður haldið í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna laugardaginn 28. mars 2009 í fundarsal hennar á 4. hæð í JL-húsinu við Hringbraut.
NánarHáskólinn í Árósum stendur fyrir sumarnámskeiði í fornbókmenntum: ,,Paganism and Christianity in Old Norse Textual Culture" dagana 1.-15. júlí 2009. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu skólans
NánarNý nöfn á um fjörutíu býlum bárust örnefnanefnd á síðasta ári. Sum þeirra eru ný af nálinni, eins og Bringubakki, Fagrahorn, Hófgerði, Hrafnsholt og Kögunarhóll en önnur eru þekkt víða um sveitir, t.d. Hlíðarendi og Laufás.
NánarICOM/CECA (Alþjóðaráð safna og nefndar um fræðslu og menningarviðburði) heldur árlega ráðstefnu sína í Reykjavík frá mánudeginum 5. október til og með laugardagsins 10. október 2009.
NánarRannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða í húsi Sögufélags við Fischersund nk. fimmtudag klukkan 20.
NánarÚt er komið ráðstefnurit með 44 greinum sem byggjast á fyrirlestrum sem haldnir voru á 14. norrænu nafnaráðstefnunni sem haldin var í Borgarnesi í ágúst 2007. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Nafnfræðifélagið skipulögðu ráðstefnuna og stofnunin gefur ritið út í samvinnu við NORNA-forlagið í Uppsölum.
NánarVorið 2007 var haldin á Akureyri norræn ráðstefna um orðbókafræði – 9. Konference om leksikografi i Norden – á vegum norræna orðabókafræðifélagsins, NFL, og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar