Fréttabréf - verkferill
Fréttabréf - verkferill Til þess að búa til nýtt fréttabréf Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Linkur: https://www.campaignmonitor.com/b/
NánarFréttabréf - verkferill Til þess að búa til nýtt fréttabréf Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Linkur: https://www.campaignmonitor.com/b/
NánarÍslenskunemendur og -kennarar um allan heim tóku nýlega þátt í bókmennta- og heilsuátakinu Laxness119. Milli dánardags (8. febrúar) og fæðingardags (23. apríl) skáldsins Halldórs Laxness áttu þátttakendur að velja sér það form hreyfingar sem þeim þætti hentugast.
NánarEllert Þór Jóhannsson hóf störf sem rannsóknarlektor á orðfræðisviði stofnunarinnar 6. apríl 2021. Viðfangsefni rannsókna hans eru einkum á sviði orðabókarfræða með áherslu á íslenska málsögu, sögu íslensks orðaforða og sögulega beygingar- og orðmyndunarfræði.
NánarÍ kjölfar efnahagshrunsins 2008 fóru af stað miklar umræður í íslensku þjóðfélagi þar sem leitast var við að finna skýringar á þessu mikla skipbroti. Ein kenning sem margir héldu á lofti, af mismikilli alvöru, var sú að allt of margir hefðu fallið í þá freistni að kaupa sér dýra flatskjái.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum býður fólki að taka þátt í könnun vegna nýrrar sýningar sem verður opnuð í Húsi íslenskunnar í Reykjavík árið 2023.
NánarAð undanförnu hafa fræðimennirnir Annette Lassen og Gísli Sigurðsson heimsótt nemendur og kennara í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Tilgangur heimsóknanna hefur verið að segja frá efni Þrymskviðu sem varðveitt er í Konungsbók eddukvæða.
NánarHús íslenskunnar hefur risið hratt síðustu misseri og nú er uppsteypu þess lokið. Hornsteinn verður lagður að húsinu 21. apríl en þá verður hálf öld liðin frá því að fyrstu handritin voru flutt aftur heim frá Danmörku. Nánari upplýsingar um viðburðinn verða birtar síðar.
NánarRáðstefnan Care and conservation of manuscripts verður haldin í átjánda sinn 14.–16. apríl og að þessu sinni á netinu. Ráðstefnan er á vegum Hafnarháskóla og Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn og er ætlað að leiða saman forverði, fræðimenn, bókasafnsfræðinga, skjalaverði og aðra sem sýsla með handrit og fornprent.
NánarTveggja metra fjarlægðarregla er í gildi á öllum starfsstöðvum stofnunarinnar. Skylda er að bera andlitsgrímu á stofnuninni ef ekki er unnt að halda tilskilinni fjarlægð.
NánarÍ tilefni þess að 50 ár eru síðan fyrstu handritin komu heim frá Danmörku heldur Árnastofnun handritasamkeppni fyrir grunnskólabörn.
Nánar