Íslensk-rússnesk orðabók á netinu
Í nokkur ár hefur verið aðgengileg á vef stofnunarinnar orðabók á milli íslensku og rússnesku. Um er að ræða Íslenzk-rússneska orðabók frá árinu 1962 sem samin er af Valéríj P. Bérkov með aðstoð Árna Böðvarssonar.
Nánar