Search
Þórunn Sigurðardóttir ráðin rannsóknarlektor á handritasviði
Dr. Þórunn Sigurðardóttir hefur verið ráðin rannsóknarlektor á handritasviði við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Gert er ráð fyrir að hún hefji störf í byrjun september.
Nánarí fótspor Árna Magnússonar fær byr undir vængi
Katelin Parsons, sem leiðir verkefnið Í fótspor Árna Magnússonar, er á leið til Kanada þar sem hún mun dvelja í mánuð. Þar mun hún meðal annars leita íslenskra handrita.
NánarSögudagur á Sturlungaslóð
Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð verður laugardaginn 13. ágúst. Í ár verður gestum og gangandi boðið í Geldingaholt þar sem Oddur Þórarinsson varðist frækilega eins og segir í Sturlungu. Það er Helgi Hannesson sem segir frá bardaganum og fleiru sem tengist Geldingaholti kl 14.
NánarÞingkall: Ráðstefna um íslenskar fornbókmenntir í mars
Alþjóðleg ráðstefna: Time, Space and Narrative in Medieval Icelandic Literature Háskóli Íslands/Norræna húsið 17.-18. mars 2017Þingkall
Nánar