Styrkur til doktorsnáms í tengslum við fornaldarsögur
Kaupmannahafnarháskóli og Árnastofnun í Kaupmannahöfn auglýsa stöðu doktorsnema í tengslum við rannsóknarverkefni um fornaldarsögur. Umsóknarfrestur er til 7. janúar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir stúdenta í norrænum fræðum (sem lokið hafa MA-prófi eða sambærilegu námi). Upplýsingar um stöðuna má finna hér:
Nánar